top of page
ARKITYPA.jpg_lógó.jpg

Nýskapandi arkitektúr og endurnýtt hráefni úr byggingariðnaði sameinast í afurðum ARKITÝPU 

About

ARKITÝPA er leikandi samstarf tveggja arkitekta.
Ástríður Birna Árnadóttir og
Karitas Möller
Mjúk og bogadregin form, efnisgerð og óhefðbundnar samsetningar mynda ljóðrænan þráð á óræðum mörkum arkitektúr og listar í verkum teymisins. 

Ásta_Birna_and_Kaja-10.jpg

arkitypa@arkitypa.com

S: 8958088 /7813442 
 

Steinborð.jpg

Sérpöntun og tilboð í steinborð úr afskurðssteini eftir ARKITÝPU

sendið fyrirspurn á arkitypa@arkitypa.com

For custom order send request to arkitypa@arkitypa.com

ARKITÝPUR eru hannaðir hlutir með það í huga að auka á samspil milli upplifunar þeirra og nýtingu rýmisins sem þeir eru staðsettir í. Þetta geta verið byggingarhlutar eða húsgögn sem skapa nýja sýn, gæði og upplifun í rýminu. Leikið er með skala, form, liti, efni og samsetningar. Arkitýpur eru leikandi teikningar sem taka á sig form og eru leiðandi afl í sköpun og tilurð hlutanna.

_DSC1874.jpg

Instagram

Hafið samband 

  • Black Instagram Icon

arkitypa/instagram.com

arkitypa@arkitypa.com

bottom of page